45
IS
1.
Gangið úr skugga um að frárennslisslangan sé hvorki með broti eða klemmd.
2.
Gangið úr skugga um að vegginnstungan uppfylli kröfur er varða straum í töflunni
hér að neðan og að hún sé rétt jarðtengd áður en einingin er tengd í hana. Ef
vegginnstungan uppfyllir ekki ofangreint verður að skipta henni út.
Notkunarleiðbeiningar
<Kveikja/slökkva á tækinu>: Stingdu klónni í vegginnstunguna (tækið á að gefa frá
sér eitt píp). Þrýstu á starthnappinn ” ” til að ræsa kynditækið á háum styrk. Ýttu á
starthnappinn ” “ aftur til að slökkva á tækinu.
<Velja máta>: Ýtu létt á ”MODE“ til að velja kyndimáta (hár, meðal, lágur eftir
orkusparnaðarmáta).
<Hitastillir>: Þrýstu á ” “ eða ” “ til að hækka eða lækka hitann. Haltu inni ” “
eða ” “ til að stilla hitastigið fljótt. Ef ekki er ýtt á neinn hnapp innan 5 sekúndna rýfur
kynditækið hitastillingaraðgerðina. Þegar kynditækið er notað í fyrsta sinn (og eftir að
minnið hefur verið hreinsað) er það stillt inn á staðalstillingar. Staðalstillingin fyrir hátt
hitastig er 35°C.
<Stilla upphafstíma>: Þrýstu létt á tímastillihnappinn ” “ í biðham til að opna
stillivalmynd fyrir tímastilli. Þrýstu á ” “ eða ” “ til að skrá upphafstímann. Haltu inni
” “ eða ” “ til að breyta tíma kveikistillis fljótt. Kynditækið gefur frá sér eitt píp þegar
innstilltur tíma rennur upp.
<Hætta innskráðum tíma>: Þrýstu létt á tímastillihnappinn ” “ í biðham til að opna
stillivalmynd fyrir tímastilli. Þrýstu á ” “ eða ” “ til að skrá stöðvunartímann. Haltu inni
” “ eða ” “ til að breyta tíma tímastillis fljótt. Þegar að stöðvunartíminn rennur upp á
kynditækinu slekkur það á sér.
A:
Tímastillirinn hefur 24 tíma klukku (0-24 tímar). Þrýstu á ” “ eða “ ” til að auka
eða minnka tímann um 1 tíma. Ef tíiminn er stilltur á 0h þrýstirðu á ” ” til að breyta í
24h. Ef tíminn er stilltur á 24h þrýstirðu á ” ” til að breyta í 0h. Ef tíminn er stilltur á 0h
hættir niðurtalning tímastillis. Ef tíminn er stilltur á annað gildi en 0h hefur tímastillirinn
niðurtalninguna. Þegar að innsleginn tími rennur út þrýstirðu á tímastillihnappinn ” “
eða ”MODE“ eða bíður í 5 sekúndur til að hætta við tímastillingu.
B:
Ef þú vilt slökkva á kynditækinu og rjúfa tímastillinguna þrýstirðu á starthnappinn.
C:
Þegar tímastillirinn hefur ræst sig getur þú fylgst með tímanum sem eftir er eða
NOTKUNARLEIÐBEININGAR