
93
1.6 VARÚÐARRÁÐSTAFANIR
•
Prófaðu alltaf virkni Provox XtraHME hylkisins fyrir notkun. Topplokið
á strax að fara aftur í opna stöðu eftir að fingrinum hefur verið sleppt.
• Ekki má taka Provox XtraHME hylkið í sundur því það mun trufla rétta
virkni þess.
• Ekki má endurnýta Provox XtraHME hylkið eða reyna að skola það með
vatni eða öðru efni. Það mun draga verulega úr virkni HME. Auk þess getur
hættan á hugsanlegum sýkingum aukist vegna bólfestu baktería í frauðinu.
• Ekki má nota Provox XtraHME hylkið lengur en í 24 klukkustundir. Hættan
á hugsanlegum sýkingum getur aukist með notkunartímanum vegna bólfestu
baktería í frauðinu.
• Ekki má gefa meðferð með úðalyfi með tækinu þar sem lyfið getur safnast
fyrir í tækinu.
• Ekki má nota rakatæki eða gefa hitað og rakt súrefni með grímu yfir
barkaraufinni á meðan tækið er í notkun. HME verður of blautt. Ef
súrefnismeðferð er nauðsynleg má aðeins nota óhitað, rakt súrefni.
2. Notkunarleiðbeiningar
2.1 Notkunarleiðbeiningar
Settu Provox XtraHME hylkið inn í tengi fylgibúnaðarins (mynd 1 eða 2).
Andaðu eðlilega.
Til að tala skaltu ýta topploki Provox XtraHME hylkisins niður með fingri
(mynd 3).
Athugið:
Slepptu lokinu að fullu við innöndun til að forðast aukið öndunarviðnám.
Til að fjarlægja Provox XtraHME hylkið skaltu halda fylgibúnaðinum með
tveimur fingrum og fjarlægja HME hylkið af festingunni (mynd 4).
2.2 Endingartími og förgun tækis
HME er einnota og þarf að skipta um á a.m.k. 24 klst. fresti eða oftar ef þörf
krefur.
Fylgdu alltaf læknisfræðilegum og innlendum kröfum varðandi lífsýnahættu
við förgun á notuðu lækningatæki.
3. Frekari upplýsingar
3.1 Samhæfi við segulómun
Öruggt við segulómun: Tækið inniheldur enga málmhluta og engin hætta er
á milliverkunum við segulómunarsviðið.
Unregistered
copy
Содержание Provox XtraHME
Страница 1: ...Instructions for Use XtraHME Unregistered copy...
Страница 2: ...Figure 1 Figure 2 Figure 3 Figure 4 Unregistered copy...
Страница 59: ...59 Provox XtraHME HME 4 2 2 HME 24 3 3 1 Unregistered copy...
Страница 87: ...87 Provox XtraHME HME 4 2 2 HME 24 3 3 1 MRI MR MRI Unregistered copy...
Страница 97: ...97 HME 2 2 1 Provox XtraHME 1 2 Provox XtraHME 3 Provox XtraHME HME 4 2 2 HME 24 3 3 1 Unregistered copy...