
svo lausu við ryk og óhreinindi eins og hægt er.
Þurrkið af vélinni með klút eða blásið af henni ryk
og óhreinindi með háþrýstilofti.
앬
Við mælum með því að þrífa vélina eftir hverja
notkun.
앬
Þrífið vélina reglulega með mjúkum og rökum klút
og jafnvel með örlítilli sápu. Notið alls ekki leysi
efni eða hreinsiefni; þau geta skemmt hús
vélarinnar. Varist að vatn komist inn í hús
vélarinnar.
Umhirða
앬
Innan í vélinni eru engir hlutir sem að hirða þarf
um.
Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi atriði
að vera tilgreind;
앬
Gerð tækis
앬
Gerðarnúmer tækis
앬
Númer tækis
앬
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að finna undir www.isc-
gmbh.info
8. Förgun og endurvinnsla
Tækið yfirgefur verksmiðjur okkar í umbúðum sem að
koma í veg fyrir skemmdir á tækinu. Þessar umbúðir
eru úr hráefnum sem að eru endurvinnanleg. Tækið
sjálft og fylgihlutir þess eru úr mismunandi efnum eins
og til dæmis málmum og gerviefnum. Fargið því tæki
og/eða hlutum þess í þar til gert sorp. Spyrjið til þess
fagverslun eða sorpstöð!
66
IS
Anleitung_AS 12 A_SPK7:_ 18.09.2007 9:56 Uhr Seite 66