Sjálfvirkar stillingar
Sjálfvirkt
ljós
Suða1)
Steik‐
ing2)
Stilling H0
Slökkt
Slökkt
Slökkt
Stilling H1
Kveikt
Slökkt
Slökkt
Stilling
H2
3)
Kveikt
Viftuhraði 1 Viftuhraði 1
Stilling H3
Kveikt
Slökkt
Viftuhraði 1
Stilling H4
Kveikt
Viftuhraði 1 Viftuhraði 1
Stilling H5
Kveikt
Viftuhraði 1 Viftuhraði 2
Stilling H5
Kveikt
Viftuhraði 2 Viftuhraði 3
1) Helluborðið greinir suðuferlið og virkjar vift‐
uhraðann í samræmi við sjálfvirka stillingu.
2) Helluborðið greinir steikingarferlið og virkjar
viftuhraðann í samræmi við sjálfvirka stillingu.
3) Þessi stilling virkjar viftuna og ljósið og treyst‐
ir ekki á hitastigið.
Sjálfvirkri stillingu breytt
1. Afvirkjaðu heimilisttækið.
2. Snertu í 3 sekúndur. Skjárinn kviknar
og slokknar.
3. Snertu í 3 sekúndur.
4. Snertu nokkrum sinnum þar til
kviknar.
5. Snertu á tímastillinum til að velja
sjálfvirka stillingu.
Til að nota gufugleypinn í
stjórnborði þess skal afvirkja
sjálfvirka stillingu aðgerðarinnar.
Þegar lokið hefur verið við eldun
og slökkt er á helluborðinu kann
vifta gufugleypis enn að vera í
gangi í ákveðinn tíma. Eftir þann
tíma slokknar sjálfkrafa á viftunni
og komið er í veg fyrir virkjun
viftunnar fyrir slysni næstu 30
sekúndurnar.
Handvirk stýring á viftuhraða
Einnig er hægt að stýra aðgerðinni handvirkt.
Snertu þegar helluborðið er virkt til að
gera það. Þetta slekkur á sjálfvirkri stjórnun
aðgerðarinnar og greiðir fyrir að hægt sé að
breyta viftuhraðanum handvirkt. Þegar þú ýtir
á er viftuhraðinn aukinn um einn. Þegar þú
nærð áköfu stigi og ýtir aftur á stillist
viftuhraðinn á 0 sem slekkur á viftu
gufugleypis. Til að ræsa viftuna aftur á
viftuhraða 1 skal snerta .
Afvirkjaðu helluborðið og
virkjaðu það aftur til að virkja
sjálfvirka stjórnun aðgerðarinnar.
Virkjun ljóssins
Þú getur stillt helluborðið þannig að það
kveiki sjálfkrafa á ljósinu þegar þú virkjar
helluborðið. Þá er sjálfvirk stilling stillt við H1
– H6.
Ljósið á gufugleypinum slokknar
2 mínútum eftir að slökkt er á
helluborðinu.
6. GÓÐ RÁÐ
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
6.1 Eldunarílát
Á spanhelluborðum búa sterk
rafsegulsvið til hitann mjög hratt í
eldunarílátum.
Notaðu spanhelluborð með viðeigandi
eldunarílátum.
• Botninn á eldunarílátinu verður að vera
eins þykkur og flatur og mögulegt er.
• Gakktu úr skugga um að botnar á pottum
og pönnum séu hreinir og þurrir áður en
þeir eru settir á yfirborð helluborðsins.
• Til að forðast rispur skaltu ekki renna eða
nudda pottum á keramikglerinu.
Efni eldunaríláta
• rétt: steypujárn, stál, glerhúðað stál,
ryðfrítt stál, marglaga botn (með réttum
merkingum frá framleiðanda).
ÍSLENSKA
67
Содержание IKB64431FB
Страница 109: ...109 ...
Страница 110: ...110 ...
Страница 111: ...111 ...
Страница 112: ...www aeg com shop 867358894 B 152022 ...