5. DAGLEG NOTKUN
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
5.1 Kveikt og slökkt
Snertu í 1 sekúndu til að kveikja eða
slökkva á helluborðinu.
5.2 Sjálfvirk slokknun
Aðgerðin slekkur sjálfkrafa á helluborðinu
ef:
• allar eldunarhellur eru óvirkar,
• þú stillir ekki hitastillinguna eftir að þú
kveikir á helluborðinu,
• þú hellir einhverju niður eða setur eitthvað
á stjórnborðið lengur en í 10 sekúndur
(panna, klútur o.s.frv.). Hljóðmerki heyrist
og helluborðið slekkur á sér. Fjarlægðu
hlutinn af stjórnborðinu eða þrífðu það.
• helluborðið verður of heitt (t.d. þegar
pottur sýður þangað til ekkert er eftir).
Leyfðu eldunarhellunni að kólna áður en
þú notar helluborðið aftur.
• þú notar rangt eldunarílát. Það kviknar á
tákninu og eldunarhellan slokknar
sjálfkrafa eftir 2 mínútur.
• þú slekkur ekki á eldunarhellunni eða
breytir hitastillingunni. Eftir ákveðinn tíma
kviknar á og það slokknar á
helluborðinu.
Tengslin á milli hitastillingar og tímans
eftir að slokknar á helluborðinu:
Hitastilling
Það slokknar á hell‐
uborðinu eftir
, 1 - 3
6 klst.
4 - 7
5 klst.
8 - 9
4 klst.
10 - 14
1,5 klst.
5.3 Hitastillingin
Til að stilla eða breyta hitastillingunni:
Snertu stjórnstikuna við rétta hitastillingu eða
færðu fingurinn meðfram stjórnstikunni þar til
þú nærð réttri hitastillingu.
5.4 Eldunarhellurnar notaðar
Settu eldunarílátin á miðju eldunarhellnanna.
Spanhelluborð aðlaga sig sjálfkrafa að
málum á botni eldunarílátanna.
5.5 Sjálfvirk hitun
Virkjaðu þessa aðgerð til að fá æskilega
hitastillingu til styttri tíma. Þegar kveikt er á
henni starfar hellan á hæstu stillingu í upphafi
og heldur síðan áfram að elda við æskilega
hitastillingu.
Eldunarhellan verður að vera
köld til að virkja aðgerðina.
Til að virkja aðgerðina fyrir eldunarhellu:
ýttu á ( kviknar). Ýttu strax á æskilega
hitastillingu. Eftir 3 sekúndur kviknar á .
Til að óvirkja aðgerðina: breyttu
hitastillingunni.
5.6 PowerBoost
Þessi aðgerð færir viðbótarafl til
spanhellanna. Aðeins er hægt að kveikja á
aðgerðinni fyrir spanhellurnar í takmarkaðan
tíma. Eftir þann tíma fara spanhellurnar
sjálfkrafa aftur í hæstu hitastillingu.
Sjá kaflann „Tæknigögn“.
Til að virkja aðgerðina fyrir eldunarhellu:
snertu . kviknar.
Til að óvirkja aðgerðina: breyttu
hitastillingunni.
64
ÍSLENSKA
Содержание IKB64431FB
Страница 109: ...109 ...
Страница 110: ...110 ...
Страница 111: ...111 ...
Страница 112: ...www aeg com shop 867358894 B 152022 ...