9.5 Bein gufueldun
Settu eldfasta fatið á stálgrillið. Bættu við svolitlu vatni. Ekki nota lokið.
AÐVÖRUN!
Innsprautunarloki kann að vera heitur þegar ofninn er í gangi. Notaðu ávallt ofnhanska.
Fjarlægðu innsprautunarlokann úr ofninum þegar þú ert ekki að nota gufuaðgerð.
1. skref
Tengdu innsprautunarlokann við innsprautunarslönguna. Tengdu innsprautuarslönguna við guf‐
uinntakið.
2. skref
Settu eldfasta mótið í fyrstu eða aðra hillustöðu neðan frá.
Gakktu úr skugga um að innsprautunarslangan sé ekki föst. Haltu innsprautunarloka fjarri hitun‐
arelementinu.
3. skref
Stilltu ofninn á gufueldunaraðgerðina.
Þegar þú eldar mat eins og kjúkling, önd, kalkún eða stóran fisk skaltu setja innsprautunarlokann beint inn mat‐
vælin.
10. VIÐBÓTARSTILLINGAR
10.1 Hvernig á að vista: Uppáhalds
Þú getur vistað þínar uppáhalds stillingar,
eins og hitaaðgerðina, eldunartímann,
hitastigið eða hreinsunaraðgerðina. Þú getur
vistað þrjár uppáhalds stillingar.
1. skref
Kveiktu á heimilistækinu.
2. skref
Veldu þá stillingu sem þú vilt.
3. skref
Ýttu á:
. Veldu: Uppáhalds.
4. skref
Veldu: Vista núverandi stillingar.
5. skref
Ýttu á + til að bæta stillingunni við listann af: Uppáhalds. Þrýstu á
.
- ýttu á til að endurstilla stillinguna.
- ýttu á til að hætta við stillinguna.
10.2 Aðgerðarlás
Þessi aðgerð kemur í veg fyrir að hitunaraðgerð sé breytt fyrir slysni.
1. skref
Kveiktu á heimilistækinu.
2. skref
Stilla upphitunaraðgerð.
3. skref
,
- ýttu á samtímis til að kveikja á aðgerðinni.
Til að slökkva á aðgerðinni skal endurtaka skref 3.
ÍSLENSKA 137
Содержание BKB8S4B0
Страница 3: ...My AEG Kitchen app DANSK 3 ...
Страница 40: ...My AEG Kitchen app 40 ENGLISH ...
Страница 78: ...My AEG Kitchen app 78 SUOMI ...
Страница 116: ...My AEG Kitchen app 116 ÍSLENSKA ...
Страница 154: ...My AEG Kitchen app 154 NORSK ...
Страница 191: ...My AEG Kitchen app SVENSKA 191 ...
Страница 228: ...www aeg com shop 867376764 A 022023 ...