![AEG B68SV6380B Скачать руководство пользователя страница 279](http://html1.mh-extra.com/html/aeg/b68sv6380b/b68sv6380b_user-manual_3048580279.webp)
FYRIR FULLKOMINN ÁRANGUR
Þakka þér fyrir að velja þessa AEG vöru. Við höfum framleitt þessa vöru til að starfa fullkomlega
í mörg ár og við höfum notað nýstárlega tækni sem gerir lífið einfaldara með aðgerðum sem
ekki er víst að séu til staðar á venjulegum heimilistækjum. Vinsamlegast lestu þér til í nokkrar
mínútur til að geta nýtt tækið sem best.
HEIMSÆKTU VEFSVÆÐI OKKAR TIL AÐ:
Fá leiðbeiningar um notkun, bæklinga, bilanaleit, þjónustu- og viðgerðarupplýsingar.
www.aeg.com/support
Skrá vöruna þína til að fá enn betri þjónustu:
www.registeraeg.com
Kaupa aukahluti, rekstrarvörur og upprunalega varahluti fyrir heimilistæki þitt:
www.aeg.com/shop
Til að fá fleiri uppskriftir, hugmyndir eða aðstoð skaltu sækja My AEG Kitchen appið.
ÞJÓNUSTA VIÐ VIÐSKIPTAVINI
Notaðu alltaf upprunalega varahluti.
Þegar þú hefur samband við viðurkennda þjónustumiðstöð skaltu tryggja að sért með
eftirfarandi gögn tiltæk: Gerð, vörunúmer, raðnúmer.
Upplýsingarnar má finna á merkiplötunni.
Viðvörun / Aðvörun - Öryggisupplýsingar
Almennar upplýsingar og ráð
Umhverfisupplýsingar
Með fyrirvara á breytingum.
EFNISYFIRLIT
1. ÖRYGGISUPPLÝSINGAR.......................280
einstaklinga........................................281
1.2 Almennt öryggi.............................281
2. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR.................... 282
2.1 Uppsetning...................................282
2.2 Rafmagnstenging.........................283
2.3 Notkun......................................... 284
2.4 Umhirða og hreinsun................... 285
2.5 Eldað við gufu..............................285
2.6 Innri lýsing....................................285
2.7 Þjónusta.......................................285
2.8 Förgun......................................... 285
3. VÖRULÝSING..........................................286
3.1 Almennt yfirlit............................... 286
3.2 Aukabúnaður............................... 286
HEIMILISTÆKINU....................................... 287
4.1 Stjórnborð.................................... 287
4.2 Skjár.............................................288
5. FYRIR FYRSTU NOTKUN.......................289
5.1 Upphafleg hreinsun .....................289
5.2 Fyrsta tenging..............................290
279/416
EFNISYFIRLIT
Содержание B68SV6380B
Страница 229: ...Concerne la France uniquement 229 416 PRENEZ UN RACCOURCI ...
Страница 413: ...413 416 ...
Страница 414: ...414 416 ...
Страница 415: ...415 416 ...
Страница 416: ...www aeg com shop 867371891 A 392022 ...