|
Wallbox eMH3 –
Lekastraumsrofinn prófaður
164
Vegghleðslustöðin er í ólagi.
y
Hafið samband við faglærðan rafvirkja til þess að láta lagfæra bilunina.
y
Ef skipta þarf vegghleðslustöðinni út skal hafa samband við söluaðilann þar sem hún var keypt.
Lekastraumsrofinn prófaður
Til að tryggja öryggi við notkun vegghleðslustöðvarinnar verður að prófa virkni lekastraumsrofans („twin“:
beggja lekastraumsrofanna) samkvæmt gildandi reglum á hverjum stað (t.d. á hálfs árs fresti í Þýskalandi):
Það er gert með hnappi á lekastraumsrofanum sem setur prófunina af stað.
Lekastraumsrofinn er prófaður með eftirfarandi hætti:
1
Opnið hlífina með þríhyrningslyklinum og
fellið hana niður.
2
Finnið lekastraumsrofann (TWIN: báða
lekastraumsrofana) og ýtið á hnappinn sem
T
er greypt í eða er með áletruninni
Test
.
y
Lekastraumsrofinn á þá að leysa út og færa
vippuna í miðstöðu.
3
Færið lekastraumsrofann í stöðu
0
og síðan
aftur í stöðu
I
.
4
Fellið hlífina aftur upp þannig að hún
skorðist í húsinu og læsið henni með
þríhyrningslyklinum.
2
T
T
T
Hætta
Hætta vegna rafspennu
Ef lekastraumsrofinn leysir ekki út þegar hann er prófaður má alls ekki halda áfram að nota
vegghleðslustöðina!
Hafið samband við faglærðan rafvirkja til þess að láta lagfæra bilunina.