
168
5: Hyljið loftræstinguna með plastpoka. Setjið loftræstinguna á þurran stað, þar sem börn ná ekki til
og gerið ráðstafanir vegna ryks.
6: Fjarlægið rafhlöður fjarstýringarinnar og geymið á góðum stað.
Athugið:
Tryggið að tækið sé sett á þurran stað og geymið alla íhluti þess á góðum stað.
IX. Bilanaleit
1. Upplýsingar um viðhaldsaðgerðir
1) Athuganir á svæðinu
Áður vinna er hafin við búnað sem inniheldur eldfiman kælimiðil er nauðsynlegt að gera
öryggisathuganir til að tryggja að hættan á íkveikju sé lágmörkuð. Fyrir viðgerð á kælibúnaði
skal fylgja eftirfarandi varúðarráðstöfunum áður en vinna er framkvæmd við búnaðinn.
2) Vinnuaðferð
Vinna skal samkvæmt stýrðu ferli til að lágmarka hættuna á því að eldfimt gas eða gufur séu til
staðar á meðan vinna er framkvæmd.
3) Almennt vinnusvæði
Leiðbeina skal öllu viðhaldsstarfsfólki og öðrum sem vinna á nálægu svæði um eðli vinnunnar
sem verið er að framkvæma. Forðast skal vinnu í þröngum rýmum. Aðgreina skal svæðið í
kringum vinnurýmið. Tryggið að aðstæður innan svæðisins hafi verið gerðar öruggar með
stjórnun á eldfimum efnum.
4) Athugað hvort kælimiðill sé til staðar
Fyrir og á meðan vinnu stendur skal athuga svæðið með kælimiðilsskynjara til að tryggja að
tæknimaðurinn sé
meðvitaður
um
hugsanlega eldfimt
andrúmsloft.
Tryggið
að
lekaskynjunartækið sem notað er henti til notkunar með eldfimum kælimiðli, þ.e. myndi ekki
neista, sé nægilega innsiglað eða sjálftryggt.
5) Slökkvitæki til staðar
Ef framkvæma á einhverja hitavinnu á kælibúnaðinum eða tengdum hlutum, þá skal viðeigandi
slökkvitæki vera við höndina. Hafið þurrdufts eða CO
2
slökkvitæki við hliðina á hleðslusvæðinu.
6) Engir kveikjugjafar
Aðilar sem framkvæma vinnu í tengslum við kælikerfi, þar sem rör sem innihalda eða hafa
innihaldið kælimiðil eru berskjölduð, meiga ekki nota neina kveikjugjafa á þann hátt að það geti
leitt til hættu á eldsvoða eða sprengingu. Halda skal öllum kveikjugjöfum, þ.m.t.
sígarettureykingum, nægilega fjarri þeim stað þar sem fram fer uppsetning, viðgerð, fjarlæging
og förgun og eldfimur kælimiðill getur hugsanlega losnað út í rýmið umhverfis. Áður en vinna er
framkvæmd skal kanna svæðið í kringum búnaðinn til að tryggja að það sé engin hætta vegna
eldfims efnis eða íkveikju. Skilti fyrir „Reykingar bannaðar“ skulu vera til sýnis.
7) Loftræst svæði
Tryggið að svæðið sé opið og nægilega loftræst áður en búnaðurinn er rofinn eða framkvæmd
er hitavinna. Ákveðið stig loftræstingar skal vera til staðar meðan á vinnunni stendur.
Loftræstingin ætti að dreifa þeim kælimiðli sem losnar og æskilegast væri að hann væri losaður
út í andrúmsloftið.
8) Athuganir á kælibúnaðinum
Þegar rafmagnsíhlutum er skipt út skal það gert með íhlutum sem passa fyrir tilganginn og eru
samkvæmt réttri lýsingu. Alltaf skal fylgja leiðbeiningum framleiðandans varðandi viðhald og
þjónustu. Ef í vafa skal leita aðstoðar hjá tæknideild framleiðandans.
Eftirfarandi athuganir skal gera á uppsettum búnaði sem notar eldfima kælimiðla.
– Stærð hleðslunnar sé í samræmi við stærð herbergisins þar sem hlutarnir sem innihalda
kælimiðil eru uppsettir;
Summary of Contents for 28964490
Page 1: ...1 Operating instructions Bahag No 28964490 ItemNo JHS A030 09KR2 A W...
Page 24: ...24 PORTABLE AIR CONDITIONER Instruction Manuel...
Page 46: ...46...
Page 47: ...47 I 48 II 51 III 52 IV 55 V 56 VI 58 VII 59 VIII 60 IX 60 X 67 R290 R290...
Page 48: ...48 I 12m2...
Page 49: ...49 50 cm...
Page 50: ...50 8...
Page 51: ...51 35 24 7 35 II LED...
Page 53: ...53 2 3 4 5 6 1 24 7 2 1...
Page 56: ...56 3 2 FULL 3 3 3 4 3 V 1 1 1 1 1 1 2 1 1 2 2 3...
Page 57: ...57 1 2 1 2 45 2 3 1 3 1 50 cm 4 4 5 6 1 2 45...
Page 58: ...58 5 6 280 1500 mm VI 1...
Page 59: ...59 VII EVA EVA EVA 40 104...
Page 60: ...60 VIII 1 2 3 4 5 6 IX 1 1 2 3 4 5 CO2 6...
Page 61: ...61 7 8 9 1...
Page 62: ...62 2 3 4 5 6 LFL 25...
Page 63: ...63 OFN 7 OFN OFN OFN 8 OFN...
Page 64: ...64 9 a b c d e f g h 80 i j k 10 11...
Page 66: ...66 FL 7 35 44 95 17 62 3 ce E2 ce E1...
Page 67: ...67 X...
Page 69: ...69 HORDOZHAT KL MABERENDEZ S Haszn lati utas t s...
Page 91: ...91 P ENOSN KLIMATIZACE U ivatelsk p ru ka...
Page 112: ...112 TRANSPORTABELT KLIMAANL G Brugsvejledning...
Page 133: ...133 PRENOSIVI KLIMA URE AJ Upute za uporabu...
Page 155: ...155 F RANLEG LOFTR STING Lei beiningarhandb k...
Page 176: ...176 DRAAGBARE AIRCONDITIONER Gebruiksaanwijzing...
Page 198: ...198 B RBART KLIMAANLEGG Bruksanvisning...
Page 219: ...219 PRENOSN KLIMATIZA N JEDNOTKA N vod na obsluhu...
Page 240: ...240 Lokal luftkonditionering...
Page 245: ...245 Montering av f nstert tningspl t Avgasr rsmontering...
Page 265: ...265 PRENOSNA KLIMATSKA NAPRAVA Navodila za uporabo...