171
– Hylkjum skal haldið í uppréttri stöðu.
– Tryggið að kælikerfið sé jarðtengt áður en það er hlaðið með kælimiðli.
– Merkið búnaðinn þegar hleðslu er lokið (ef það hefur ekki þegar verið gert).
– Sýna skal mikla aðgát til að kælikerfið sé ekki yfirfyllt.
Áður en kerfið er endurhlaðið skal prófa þrýstingin með OFN. Lekaprófa skal kerfið þegar hleðslu
er lokið en áður en það er tekið í notkun. Fylgja skal eftir með lekaprófun áður en staðurinn er
yfirgefin.
9. Tekið úr notkun
Áður en þetta ferli er framkvæmt er nauðsynlegt að tæknimaðurinn þekki fullkomlega búnaðinn
og öll smáatriði hans. Ráðlagt er sem góð venja að allur kælimiðill sé endurheimtur á öruggan hátt.
Áður en verkið er framkvæmt skal taka sýni af olíu og kælimiðli ef greiningar er þörf áður en
endurheimtur kælimiðill er endurnotaður. Nauðsynlegt er að raforka sé til staðar áður en byrjað er á
verkinu.
a) Kynnið ykkur búnaðinn og virkni hans.
b) Einangrið kerfið rafmagnslega séð.
c) Áður en reynt er að framkvæma ferlið skal tryggja að:
• Vélrænn búnaður til að meðhöndla kæmilmiðilshylki sé tiltækur ef hans er þörf;
• Allar persónuhlífar séu tiltækar og þær séu notaðar á réttan hátt;
• Hæfur aðili hafi eftirlit með ferlinu öllum stundum;
• Endurheimtarbúnaður og hylki séu í samræmi við viðeigandi staðla.
d) Dælið niður úr kælikerfinu ef það er mögulegt.
e) Ef lofttæmi er ekki mögulegt skal gera útblástursgrein þannig að hægt sé að fjarlægja kælimiðil
úr ýmsum hlutum kerfisins.
f) Gangið úr skugga um að hylkin séu staðsett á vogunum þegar endurheimt á sér stað.
g) Ræsið endurheimtarbúnaðinn og notið í samræmi við leiðbeiningar framleiðandans.
h) Yfirfyllið ekki hylkin. (Ekki meira en 80% magn vökvahleðslu).
i) Farið ekki yfir hámarks vinnuþrýsting hylkisins, jafnvel ekki tímabundið.
j) Þegar hylkin hafa verið fyllt á réttan hátt og ferlinu er lokið skal tryggja að hylkin og búnaðurinn
séu fjarlægð tafarlaust frá staðnum og öllum einangrunarlokum búnaðarins hafi verið lokað.
k) Ekki skal hlaða endurheimtum kælimiðli inn í annað kælikerfi nema hann hafi verið hreinsaður
og athugaður.
10. Merkingar
Merkja skal búnað þannig að fram komi að hann hafi verið tekinn úr notkun og kælimiðill tæmdur
úr honum. Merkingin skal vera dagsett og undirrituð. Gangið úr skugga um að það séu merkingar á
búnaðinum þar sem fram kemur að hann innihaldi eldfiman kælimiðil.
11. Endurheimt
Þegar kælimiðill er fjarlægður úr kerfi, annað hvort vegna viðhaldsþjónustu eða verið er að taka
það úr notkun, þá er góð venja að fjarlægja allan kælimiðil á öruggan hátt.
Þegar kælimiðill er fluttur yfir í hylki skal tryggja að einungis viðeigandi endurheimtarhylki fyrir
kælimiðil séu notuð. Gangið úr skugga um að réttur fjöldi hylkja sé tiltækur til að rúma
heildarhleðslu kerfisins. Öll hylki sem nota á skal úthluta fyrir endurheimtan kælimiðil og merkt
með þeim kælmiðli (þ.e. sérstök hylki fyrir endurheimt kælimiðils). Hylkin skulu vera heil með
afléttiloka og viðkomandi afsláttarloka í góðu notkunarástandi. Tóm endurheimtarhylki eru tæmd
og ef það er mögulegt, kæld áður en endurheimt á sér stað.
Endurheimtarbúnaðurinn skal vera í góðu notkunarástandi með leiðbeiningum varðandi búnaðinn
Summary of Contents for 28964490
Page 1: ...1 Operating instructions Bahag No 28964490 ItemNo JHS A030 09KR2 A W...
Page 24: ...24 PORTABLE AIR CONDITIONER Instruction Manuel...
Page 46: ...46...
Page 47: ...47 I 48 II 51 III 52 IV 55 V 56 VI 58 VII 59 VIII 60 IX 60 X 67 R290 R290...
Page 48: ...48 I 12m2...
Page 49: ...49 50 cm...
Page 50: ...50 8...
Page 51: ...51 35 24 7 35 II LED...
Page 53: ...53 2 3 4 5 6 1 24 7 2 1...
Page 56: ...56 3 2 FULL 3 3 3 4 3 V 1 1 1 1 1 1 2 1 1 2 2 3...
Page 57: ...57 1 2 1 2 45 2 3 1 3 1 50 cm 4 4 5 6 1 2 45...
Page 58: ...58 5 6 280 1500 mm VI 1...
Page 59: ...59 VII EVA EVA EVA 40 104...
Page 60: ...60 VIII 1 2 3 4 5 6 IX 1 1 2 3 4 5 CO2 6...
Page 61: ...61 7 8 9 1...
Page 62: ...62 2 3 4 5 6 LFL 25...
Page 63: ...63 OFN 7 OFN OFN OFN 8 OFN...
Page 64: ...64 9 a b c d e f g h 80 i j k 10 11...
Page 66: ...66 FL 7 35 44 95 17 62 3 ce E2 ce E1...
Page 67: ...67 X...
Page 69: ...69 HORDOZHAT KL MABERENDEZ S Haszn lati utas t s...
Page 91: ...91 P ENOSN KLIMATIZACE U ivatelsk p ru ka...
Page 112: ...112 TRANSPORTABELT KLIMAANL G Brugsvejledning...
Page 133: ...133 PRENOSIVI KLIMA URE AJ Upute za uporabu...
Page 155: ...155 F RANLEG LOFTR STING Lei beiningarhandb k...
Page 176: ...176 DRAAGBARE AIRCONDITIONER Gebruiksaanwijzing...
Page 198: ...198 B RBART KLIMAANLEGG Bruksanvisning...
Page 219: ...219 PRENOSN KLIMATIZA N JEDNOTKA N vod na obsluhu...
Page 240: ...240 Lokal luftkonditionering...
Page 245: ...245 Montering av f nstert tningspl t Avgasr rsmontering...
Page 265: ...265 PRENOSNA KLIMATSKA NAPRAVA Navodila za uporabo...