77
76
ÍSLENSKA
VÖRULÝSING
Formfit Tracker er spelka sem veitir hnéskelinni (patella) hliðlægan
stuðning. Ólin festir stuðningsskelina þétt við hnéskelina. Hægt er að
stilla stuðningsskelina þannig að hún falli að lögun hnéskeljarinnar.
Einnig má finna tvö hitaformuð liðamót á hvorri hlið. Stoðtækjafræðingur
getur fjarlægt liðamótin ef þess er þörf.
Yfirlit
(Mynd 1)
:
a. PowerLock™ ól
b. Yfirborðsfletir með riflás
c. Endar á ólum
d. ReflexWing™ stuðningsskel
e. Op fyrir hnéskel
f. CustomFit™ liðamót
g. Vasi fyrir liðamót
ÁBENDINGAR UM NOTKUN
Þegar um er að ræða vandamál í hné sem unnt er að bæta með tilhliðrun
hnéskeljar, og/eða fyrir sjúklinga sem þurfa á viðbótarhliðarstuðningi við
hnéskel að halda, til dæmis vegna:
• liðskekkingar eða liðhlaups hliðlægt í hnéskel
• hnéskel situr ekki rétt hliðrænt í miðdæld lærleggjar (lateral
maltracking)
FRÁBENDINGAR
Engar þekktar.
FYRIRHUGUÐ NOTKUN
Formfit Tracker er ætlað til að veita hliðarstuðning við hnéskel í athöfnum
daglegs lífs á öllum virknistigum.
ALMENNAR ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
VARNAÐARORÐ:
– Þessi vara hefur verið hönnuð og prófuð á grundvelli notkunar
fyrir einn sjúkling. Ekki má nota sömu spelku fyrir marga sjúklinga.
– Ef einhver vandamál koma upp í tengslum við notkun vörunnar
skaltu hafa samband við heilbrigðisstarfsmann tafarlaust.
SPELKAN NOTUÐ
Festipunktar
Punktar gefa til kynna hvar festa skuli enda ólanna.
Festu þá hluta spelkunnar sem eru með tveimur lóðréttum punktum
á sama svæði. Festu þá hluta sem eru með stökum punktum á sama
svæði.
ATHUGIÐ:
Gættu þess að festa enda ólanna niður þegar spelkan er ekki
í notkun. Ef endarnir eru ekki festir niður geta þeir skemmt spelkuna.
Spelkan sett á
1. Haltu um vasana fyrir liðamótin og togaðu spelkuna upp yfir hnéð
(Mynd 2)
.
2. Gættu þess að hnéskelin sé fyrir miðju opinu
(Mynd 3)
.
Summary of Contents for FORMFIT TRACKER
Page 1: ...Instructions for Use FORMFIT TRACKER...
Page 3: ...3 a d b c e f g 1 2 3 4 5 a b 6 7...
Page 4: ...4 5mm 8 9...
Page 29: ...29 Formfit Tracker 1 a PowerLock b c d ReflexWing e f CustomFit g Formfit Tracker...
Page 30: ...30 1 2 2 3 3 4 4 5 5 1 6 2 7 1 7 2 1 2 3 7 4 5 6 0 5cm 1 2 8 3 1 2 4 4...
Page 31: ...31 CPO 1 9 2 3 1 2 9 3 4 30 C PU ABS...
Page 50: ...50 Formfit Tracker 1 a PowerLock b c d ReflexWing e f CustomFit g Formfit Tracker...
Page 51: ...51 1 2 2 3 3 4 4 5 5 1 6 2 7 1 7 2 1 2 3 7b 4 5 6 0 5 1 2 8 3 1 2 4 4...
Page 52: ...52 1 9 2 3 1 2 9 3 4 30 C...
Page 54: ...54 4 5 5 1 6 2 7 1 7a 2 1 2 3 7b 4 5 6 0 5cm 1 2 8 3 1 2 4 4 CPO 1 9 2 3...
Page 55: ...55 1 2 9 3 4 30 C PU ABS...
Page 56: ...56 Formfit Tracker 1 a PowerLock b c d ReflexWing e f CustomFit g Formfit Tracker 1 2 2 3...
Page 57: ...57 3 4 4 5 5 1 6 2 7 1 7a 2 1 2 3 7b 4 5 6 0 5cm 1 2 8 3 1 2 4 4 CPO 1 9 2 3...
Page 58: ...58 1 2 9 3 4 30 C PU ABS...
Page 59: ...59 Formfit Tracker CPO 1 a PowerLock b c d ReflexWing e f CustomFit g Formfit Tracker...
Page 60: ...60 1 2 2 3 3 4 4 5 5 1 6 2 7 1 7a 2 1 2 3 7b 4 5 6 0 5cm 1 2 8 3 1 2 4 4 CPO...
Page 61: ...61 1 9 2 3 1 2 9 3 4 30 C PU ABS...
Page 76: ...76 1 1 2 2 9 3 3 4 4 30 PU ABS...