
Spennuhætta:
• Tryggið að allar tengingar séu gerðar
af viðurkenndum tæknimönnum í
uppsetningu og séu í samræmi við
gildandi reglur.
• Áður en farið er að vinna við eining-
una skal tryggja að hún og stýritaflan
séu einangruð frá rafmagnsinntaki og
ekki sé hægt að setja spennu á þau.
Þetta á sömuleiðis við um stýrirásina.
Jarðtenging
Spennuhætta:
• Tengið ávallt verndarleiðara við jarð-
tengil áður en aðrar raftengingar eru
framkvæmdar.
• Jarðtengið (jörð) allan búnað tryggi-
lega. Þetta á við um dælubúnað, drif
og allan eftirlitsbúnað. Prófið jarðleið-
ara til að sannreyna að hann sé rétt
tengdur.
• Ef kaplinum er kippt út sambandi fyrir
mistök, ætti jarðleiðarinn að vera sá
síðasti til að losna frá tengli sínum.
Tryggið að jarðarleiðarinn sé lengri en
fasaleiðararnir. Þetta á við um báða
enda vélarkapalsins.
• Bætið við vörn gegn bænvænu losti.
Setjið upp næman mismunarofa (30
mA) [leifastraumstæki RCD].
4.1 Kröfur um aðstöðu
4.1.1 Dælustaðsetning
HÆTTA:
Ekki skal nota þessa einingu í eldfimu/
sprengifimu umhverfi eða þar sem tær-
andi gastegundir eða duft er fyrir hendi.
Leiðbeiningar
Fylgið eftirfarandi leiðbeiningum varðandi staðsetn-
ingu vörunnar:
• Tryggið að ekkert hindri eðlilegt streymi kæliloft-
sins sem vélarviftan dregur.
• Gangið úr skugga um að uppsetningarsvæðið sé
varið fyrir vökvalekum og flóðum.
• Ef hægt er skal koma dælunni fyrir svolítið yfir
gólfhæð.
• Umhverfishitinn skal vera á milli 0°C (+32°F) og
+40°C (+104°F).
• Rakastig andrúmslofts í kring skal vera undir
50% við +40°C (+104°F).
• Hafið samband við sölu- og þjónustudeild ef:
• Rakastig fer upp fyrir viðmiðunar gildi.
• Herbergishiti fer yfir +40°C (+104°F).
• Samstæðan er staðsett meira en 1000 m
(3000 ft) yfir sjávarmáli. Það getur þurft að
færa niður afköst vélar eða skipta henni út fyr-
ir sterkari vél.
Varðandi upplýsingar um hve mikið eigi að færa nið-
ur vélina, sjá
Dælustöður og rými [millibil?].
Sjáið fyrir nægri birtu og rými í kringum dæluna.
Tryggja skal gott aðgengi til uppsetningar og viðhald-
saðgerða.
ATHUGA:
Ekki skal fara fram úr sogafköstum dælunnar því að
það getur valdið straumtæringu og skemmt dæluna.
4.1.2 Pípulagnakröfur
Varúðarráðstafanir
AÐVÖRUN:
• Notið pípur sem ráða við hámark-
svinnuþrýsting dælunnar. Ef það er
ekki gert getur það valdið því að kerf-
ið rofni með hættu á meiðslum.
• Tryggið að allar tengingar séu gerðar
af viðurkenndum tæknimönnum í
uppsetningu og séu í samræmi við
gildandi reglur.
ATHUGA:
Fylgja skal öllum reglugerðum viðeigandi yfirvalda
og fyrirtækja sem stýra almenningsvatnsveitum ef
dælan er tengd við þær. Ef þörf er skal setja viðeig-
andi bakflæðisbúnað á soghliðina..
Gaumlisti fyrir pípulagnir
Athugið hvort eftirfarandi kröfur eru uppfylltar:
• Allar pípulagnir eru með sérundirstöður. Pípul-
agnir skulu ekki valda álagi á samstæðuna [ein-
inguna]
• Barkar eða pípusmokkar eru notaðir til að komast
hjá að titringur frá dælu berist í pípulagnir og
öfugt.
• Notið langar beygjur, forðist hné sem veita of
mikið streymisviðnám.
• Stopplokar af réttir stærð eru settir á inntakslögn
og á framrásarlögn (aftan við einstreymislokann)
til að stýra afköstum dælunnar, en einnig vegna
skoðunar og viðhaldsvinnu.
• Stopploki af réttri stærð er settur á framrásarlögn
(aftan við einstreymislokann) til að stýra afköst-
um dælunnar, en einnig vegna skoðunar og við-
haldsvinnu á henni.
• Einstreymisloki er settur upp í framrásarlögn til
að hindra bakflæði inn í dæluna þegar slökkt er á
henni.
AÐVÖRUN:
Ekki skal nota stopploka á framrásarlögn
í lokaðri stöðu til að hægja á dælu lengur
en nokkrar sekúndur. Ef dælan þarf að
vera í gangi með framrásarlögn lokaða
lengur en nokkrar sekúndur, skal setja
upp hjáveitulögn til að hindra yfirhitun á
vökva inni í dælunni.
4.2 Raftæknilegar kröfur
• Reglur sem eru í gildi á staðnum eru æðri þess-
um sérkröfum.
• Varðandi slökkvikerfi (brunahana og/eða úð-
akerfi), skal fara eftir gildandi reglum.
Gaumlisti fyrir raftengingu
Athugið hvort eftirfarandi kröfur eru uppfylltar:
• Rafleiðarar eru varðir fyrir háum hita, titringi og
hnjaski.
• Á rafveitulögninni er:
is - Þýðing af upprunalega eintakinu
119
Summary of Contents for LNE
Page 209: ...5 C 40 C 23 F to 104 F 3 3 1 3 2 3 3 3 4 5 IMQ TUV IRAM 3 4 EN 12756 6 bg 209...
Page 211: ...30 mA 4 1 4 1 1 0 C 32 F 40 C 104 F 50 40 C 104 F 40 C 1000 8 4 1 2 4 2 3 mm bg 211...
Page 213: ...1 2 3 4 5 6 3 4 3 2 4 3 3 1 2 11 a b 3 4 58 5 40 C 104 F 4 ON OFF bg 213...
Page 215: ...6 3 7 7 1 7 2 7 3 7 4 bg 215...
Page 216: ...7 5 7 6 7 7 RCD 7 8 7 9 bg 216...
Page 247: ...1 1 1 1 1 1 1 2 el 247...
Page 249: ...1 2 2006 42 2 3 2 3 1 6 5 C 40 C 23 F 104 F 3 3 1 el 249...
Page 252: ...4 1 2 on off on off on off 4 2 3 mm 2 2 kW 49 50 49 aM C Icn 4 5 kA 50 10A aM 10A el 252...
Page 256: ...7 7 1 7 2 7 3 7 4 el 256...
Page 257: ...7 5 7 6 7 7 RCD 7 8 7 9 el 257...
Page 270: ...2 3 4 2 2 1 2 2006 42 EC 2 3 2 3 1 6 5 C 40 C 23 F 104 F 3 3 1 ru 270...
Page 271: ...3 2 3 3 3 4 5 IMQ TUV IRAM 3 4 EN 12756 6 3 5 CC CB CS CN CR Duplex 3 6 ru 271...
Page 273: ...0 C 32 F 40 C 104 F 50 40 C 104 F 40 C 104 F 1000 3000 8 4 1 2 4 2 3 ru 273...
Page 275: ...4 3 2 4 3 3 1 2 11 a b 3 4 58 5 40 C 104 F 4 PN 5 1 ru 275...
Page 277: ...6 3 7 7 1 7 2 7 3 7 4 ru 277...
Page 278: ...7 5 7 6 7 7 RCD 7 8 7 9 ru 278...
Page 279: ...7 10 7 11 1 1 1 1 1 1 1 2 uk 279...
Page 281: ...2 2 1 1 2 1 2 2 1 1 1 2 3 4 2 2 1 2 2006 42 C 2 3 2 3 1 6 5 C 40 C 23 F 104 F 3 3 1 uk 281...
Page 282: ...3 2 3 3 3 4 5 IMQ TUV IRAM 3 4 EN 12756 6 3 5 uk 282...
Page 284: ...30 RCD 4 1 4 1 1 0 C 32 F 40 C 104 F 50 40 C 104 F 40 C 104 F 1000 3000 8 4 1 2 4 2 3 uk 284...
Page 286: ...4 3 2 4 3 3 1 2 11 a b 3 4 58 5 40 C 104 F 4 PN 5 1 12 13 uk 286...
Page 288: ...7 7 1 7 2 7 3 7 4 7 5 uk 288...
Page 289: ...7 6 7 7 RCD 7 8 7 9 7 10 7 11 uk 289...
Page 290: ...1 1 1 1 1 1 1 2 ar 290...
Page 292: ...5 40 23 104 3 3 1 3 2 3 3 3 4 5 IMQ TUV IRAM 3 4 EN 12756 6 3 5 CC CB CS CN CR ar 292...
Page 296: ...a b 1 c 1 2 a b 1 c 1 5 2 1 2 3 4 5 a b 11 c 5 3 5 1 2 6 6 1 5 25000 6 2 6 3 7 7 1 7 2 ar 296...