
123
Tækið undirbúið
Kort sett í
Setjið kortin í eins og sýnt er á myndinni.
• Slökkvið á tækinu áður en kort er sett í eða tekið úr.
• Hafið í huga að á WLAN-útgáfunni er ekki Nano-SIM-kortarauf.
Tækið hlaðið
Tengdu tækið við rafmagn
með USB-snúrunni og
straumbreytinum sem fylgja með.
mi
cr
oSD
Nano
SIM
mic
ro
SD
Kveikt
Haltu hnappinum til að kveikja/
slökkva inni þar til kennimerki
Lenovo birtist á skjánum.
*