
390
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
Skerðu matvæli svo þau passi í mötunar-
trekktina lóðrétt eða lárétt og fylltu mötunar-
trekktina tryggilega til að halda matvælunum
almennilega staðsettum. Vinna skal með
jöfnun þrýstingi.
Eða þú getur notað litlu mötunartrekktina
í tví-skipta matvælatroðaranum. Staðsettu
hráefnið lóðrétt í rörinu og notaðu litla
matvælatroðarann til að vinna það.
Að sneiða eða rífa ávexti og grænmeti
sem eru kringlótt, eins og laukar, epli
og paprika:
Flysjaðu, taktu kjarnann úr og fjarlægðu fræ.
Skerðu í helminga eða fjórðunga svo passi
í mötunartrekktina. Staðsettu í mötunartrekkt.
Vinna skal með jöfnun þrýstingi.
Að sneiða eða rífa ávexti og grænmeti
sem eru lítil, eins og jarðarber, sveppir
og hreðkur:
Staðsettu matvælin lóðrétt eða lárétt í lögum
í mötunartrekktina. Fylltu mötunar trekktina til
að halda matvælunum almennilega staðsettum.
Vinna skal með jöfnun þrýstingi. Eða þú
getur notað litlu mötunar trekktina í tví-skipta
matvæla troðaranum. Staðsettu hráefnið
lóðrétt í trekktina og notaðu litla matvæla-
troðarann til að troða.
Að sneiða eða rífa ávexti
eða grænmeti sem er
langt með tiltölulega
lítið þvermál, eins og sellerí, gulrætur
og bananar:
Að rífa stinna og
mjúka osta:
Stinnur ostur ætti að vera
mjög kaldur. Til að ná sem bestum árangri
með mjúka osta, eins og mozzarella, skal
frysta í 10 til 15 mínútur áður en unnið er.
Skerðu svo passi í mötunartrekkt. Ýta skal
með jöfnun þrýstingi.
Að sneiða ósoðið kjöt eða alifugla,
svo sem léttsteikt kjöt:
Skerðu eða rúllaðu upp hráefninu svo það
passi í mötunarrörið. Vefðu um og frystu
matvælin þar þau eru hörð viðkomu, 30
mínútur til 2 klukkustundir, eftir þykkt
hráefnanna. Athugaðu til að vera viss um að
þú getir enn stungið í hráefnin með beittum
hnífsoddi. Ef ekki þá skaltu leyfa þeim að
þiðna lítillega. Ýta með jöfnun þrýstingi.
Að sneiða eldað kjöt eða alifugla, þar með
talið spægipylsu, pepperoni, o.s.frv.:
Hráefnið ætti að vera vel kalt. Skerðu
í bita svo passi í mötunartrekktina. Ýta skal
hráefninu með ákveðnum, jöfnun þrýstingi.
Að rífa spínat og önnur lauf:
Raðaðu upp laufum. Rúllaðu þeim upp og
láttu standa í mötunartrekktinni. Vinna skal
með jöfnun þrýstingi.
Sneið eða Rifskífa notuð
W10505785C_13_ISv03.indd 390
9/12/14 2:06 PM