
385
Íslenska
MATVINNSLUVÉLIN ÞÍN NOTUÐ
Fyrir notkun
VIÐVÖRUN
Hætta þar sem hnífar snúast
Notaðu alltaf matvælatroðara.
Haltu fingrum frá opum og trekkt.
Geymist þar sem börn ná ekki til.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið útlimamissi eða skurðum.
Áður en þú notar matvinnsluvélina skaltu
gæta þess að vinnuskálin, hnífurinn og lokið á
vinnuskálinni eru rétt samansett á undirstöðu
matvinnsluvélarinnar (sjá „Matvinnsluvélin
undirbúin fyrir notkun“).
Þessi lína á vinnuskálinni gefur til kynna þá
hámarksstöðu vökva sem hægt er að vinna
með matvinnsluvélinni.
MATVINNSLUVÉLIN UNDIRBÚIN FYRIR NOTKUN
W10505785C_13_ISv03.indd 385
9/12/14 2:06 PM