
384
MATVINNSLUVÉLIN ÞÍN NOTUÐ
MATVINNSLUVÉLIN UNDIRBÚIN FYRIR NOTKUN
3í1 mötunartrekktin notuð
3-í-1 mötunartrekktin inniheldur 3-skiptan
matvælatroðara. Notaðu stóra matvæla-
troðarann til að vinna stærri hluti, eða notaðu
innri hlutana til að búa til miðlungsstór eða
minni mötunartrekkt til að vinna minni hluti.
Til að sneiða eða rífa minni hluti skal
setja 3-skipta matvæla troðarann
í mötunartrekktina, og lyfta síðan upp
minnsta troðaranum. Notaðu litlu
mötunartrekktina og troðarann til að
vinna léttar vinnslur, eins og gulrætur eða
sellerístilka. Þegar litla mötunartrekktin er
ekki notkun skaltu gæta þess að læsa litla
troðaranum á sínum stað.
Til að úða hægt olíu eða öðru fljótandi
hráefni inn í vinnuskálina skaltu bara fylla litla
troðarann með því vökvamagni sem óskað er
eftir. Lítið gat á botni troðarans úðar fljótandi
hráefninu á stöðugum hraða.
W10505785C_13_ISv03.indd 384
9/12/14 2:06 PM