
372
FYLGIHLUTIR
Fylgihlutir með matvinnsluvélinni
FYLGIHLUTIR
3,1 L vinnuskál
Endingargóð, stór vinnuskálin býður upp
á getu fyrir mikla vinnslu.
950 mL lítil skál* og lítill hnífur*
Lítl skál og lítið blað úr ryðfríu stáli eru fullkomin
fyrir lítil söxunar- og blöndunarverk.
Sneiðskífa, stillanleg utan frá
Hnífurinn er stillanlegur frá um það bil 1 til
6 mm til að sneiða flestan mat.
Rifskífa, sem hægt er að snúa við
Hægt er að snúa rifskífunni við til að rífa ost
eða grænmeti bæði fínt og gróft.
Millistykki fyrir drif
Millistykkið fyrir drifið er notað með viðeigandi
millistykki til að tengja sneið-/rifskífurnar og
litla hnífinn* við aflöxulinn á undirstöðunni.
Millistykki fyrir sneiðskífu
Millistykkið passar á millistykkið fyrir drif
og inn í neðri hluta stillanlegu sneiðskífunnar.
Millistykki fyrir skífur
Millistykkið passar yfir millistykki fyrir drif
og inn í neðri hluta rifskífunnar.
Fjölnotaskífa úr ryðfríu stáli
Alhliða skífa saxar, hakkar, blandar, hrærir
og þeytir á aðeins nokkrum sekúndum.
Deigblað*
Deigblaðið er sérstaklega hannað til að blanda
og hnoða gerdeig.
Eggjaþeytari*
Eggjaþeytarinn þeytir eggjahvítur fyrir marens,
b
úðinga, frauð og eftirrétti á fljótlegan hátt.
Fylgihlutakassi*
Stílhreinn og endingargóður kassi s
kipuleggur
og verndar blöð, diska og aukahluti.
Spaði/Hreinsiverkfæri* (ekki sýnt)
Sérstakt lag auðveldar að fjarlægja matarleifar
úr skálum, skífum og blöðum.
* Fylgir aðeins með gerð 5KFP1335
W10505785C_13_ISv03.indd 372
9/12/14 2:06 PM