
278
MATVINNSLUVÉLIN UNDIRBÚIN FYRIR NOTKUN
Vinnuskálin sett á
3. Gríptu handfang vinnuskálarinnar og
snúðu henni rangsælis til að læsa henni
við grunneininguna.
Lokið sett á vinnuskálina.
ATH.:
Vertu viss um að hafa sett
á fylgihlutinn, sem óskað er eftir áður
en lok vinnuskálar er sett á.
1. Settu lok vinnuskálarinnar á skálina þannig
að mötunartrektin sé aðeins vinstra megin
við handfang vinnuskálarinnar. Gríptu um
mötunartrektina og snúðu lokinu til hægri
þar til það læsist á sínum stað.
1.
Settu matvinnsluvélina á þurra, slétta
borðplötu þannig að stjórntækin vísi fram.
Ekki setja matvinnsluvélina í samband fyrr
en búið er að setja hana saman.
2. Settu vinnuskálina á undirstöðuna og stilltu
saman við skarðið í grunneiningunni. Gatið
í miðjunni ætti að passa yfir aflöxulinn.
ATH.:
Matvinnsluvélin þín virkar ekki
nema vinnuskálin og lok vinnuskálarinnar
séu almennileg læst á undirstöðuna og
stóri troðarinn sé settur í að hámarks-
fyllingarlínunni á mötunartrektinni
(um það bil hálfa leið niður).
Aflöxull
Matvæla
troðari
2. Settu matvælatroðarann ofan í 3-í-1
mötunartrektina. Sjá „3-í-1 mötunartrektin
notuð“ til að fá upplýsingar um hvernig unnið
er með matvæli af mismunandi stærð.
4. Veldu þann fylgihlut sem þú ætlar að
nota settu hann upp í samræmi við
leiðbeiningarnar á eftirfarandi blaðsíðum.
ATH.:
Vertu viss um að hafa sett
á fylgihlutinn, sem óskað er eftir áður
en lok vinnuskálar er sett á.
W10529658B_13_IS_v01.indd 278
10/23/14 5:02 PM
Summary of Contents for 5KFP0925
Page 1: ...Model 5KFP0925 W10529658B_01_EN_v02 indd 1 10 24 14 10 38 AM ...
Page 2: ...W10529658B_01_EN_v02 indd 2 10 24 14 10 38 AM ...
Page 4: ...4 W10529658B_01_EN_v02 indd 4 10 24 14 10 38 AM ...
Page 26: ...26 W10529658B_01_EN_v02 indd 26 10 24 14 10 38 AM ...
Page 379: ...W10529658B_18_BkCov indd 379 10 31 14 2 01 PM ...