
VETRARAKSTUR (ICELANDIC VERSION)
Akstur í þungri færð og vetrarveðri
leiðir til aukins slits á ökutækinu og ska‐
par ýmis vandamál. Hægt er að draga
úr erfiðleikum sem fylgja vetrarakstri
ef farið er að þessum ráðleggingum:
Akstur í snjó eða hálku
Við akstur í djúpum snjó kann að vera
nauðsynlegt að nota vetrarhjólbarða
eða setja keðjur á hjólbarðana. Reynist
nauðsynlegt að nota vetrarhjólbarða
þarf að velja hjólbarða af sömu stærð
og gerð og venjulegu hjólbarðarnir. Sé
það ekki gert getur það dregið úr öryggi
og skert aksturseiginleika ökutækisins.
Hraðakstur, skyndileg hröðun, nauð‐
hemlun og krappar beygjur geta enn
fremur falið í sér mikla hættu.
Þegar dregið er úr hraða er ráðlegt að
beita vélarhemlun sem kostur er.
Við nauðhemlun á snævi þöktum eða
hálum vegum getur ökutækið hæglega
runnið til. Nauðsynlegt er að halda hæf‐
ilegri fjarlægð á milli þíns ökutækis og
ökutækisins fyrir framan. Alltaf ætti að
beita hemlinum mjúklega. Hafa ber í
huga að ef keðjur eru settar á hjólbarða
fæst aukinn drifkraftur en það hindrar
þó ekki að ökutækið renni til hliðanna.
TILKYNNING
Notkun snjókeðja er ólögleg í sumum
ríkjum. Kynnið ykkur gildandi lands‐
lög áður en keðjur eru settar upp.
Vetrarhjólbarðar
Ef vetrarhjólbarðar eru settir á ökutæ‐
kið þarf að gæta þess að nota þverofna
hjól- barða af sömu stærð og ásþunga
og upprunalegu hjólbarðarnir. Setjið ve‐
trarhjólbarða á öll fjögur hjólin til að
tryggja örugga stýringu ökutækisins við
öll veðurskilyrði. Hafið í huga að á
auðum vegi kunna vetrarhjólbarðar að
hafa minna grip en hjólbarðarnir sem
fylgdu ökutækinu. Því þarf að aka af
gætni, jafnvel á auðum vegum.
Ráðfærið ykkur við söluaðila hjólbarðan‐
na um ráðlagðan hámarkshraða.
VIÐVÖRUN
n
Stærðir vetrarhjólbarða
(framhald)
(framhald)
Vetrarhjólbarðar ættu að vera af
sömu stærð og gerð og hjólbarðarnir
sem fylgdu ökutækinu.
Misræmi á því getur dregið úr öryggi
og skert aksturseiginleika ökutæki‐
sins.
Áður en negldir hjólbarðar eru settir
upp er rétt að kynna sér reglugerðir um
notkun slíkra hjólbarða í viðkomandi
landi, fylki eða sveitarfélagi.
10-05
10
Appendix
Summary of Contents for Stonic
Page 1: ......
Page 2: ......
Page 6: ...iv...
Page 14: ......
Page 22: ......
Page 211: ...Audio system 5 02 Antenna 5 02 AUX USB port 5 02 How vehicle audio works 5 03 Audio system 5...
Page 300: ......
Page 319: ...EC Declaration of Conformity for Jack 7 19 7 What to do in an emergency...
Page 368: ...R Replace or change Maintenance 8 38...
Page 394: ...Sunroof Trip computer Climate control system Audio Maintenance 8 64...
Page 410: ...Driver s side fuse panel Maintenance 8 80...
Page 415: ...Engine compartment fuse panel 8 85 8 Maintenance...
Page 416: ...Engine compartment fuse panel Diesel only Maintenance 8 86...
Page 417: ...Engine compartment fuse panel Kappa 1 0L T GDI PTC Heater only 8 87 8 Maintenance...
Page 450: ...Aiming point Maintenance 8 120...
Page 479: ...9 15 9 Specifications Consumer information...
Page 488: ...BULGARIAN VERSION n Appendix 10 02...
Page 489: ...12 S SAE 10 03 10 Appendix...
Page 490: ...0 5 1 10 n n 30 Appendix 10 04...
Page 494: ......
Page 503: ...Wipers and washers 4 86 Alphabetical index I 9 Alphabetical index...
Page 504: ......
Page 505: ......
Page 506: ......
Page 507: ......
Page 508: ......
Page 509: ......
Page 510: ......
Page 511: ......
Page 512: ......
Page 513: ......
Page 514: ......