
9 7
Appendix
Áður en negldir hjólbarðar eru settir upp
er rétt að kynna sér reglugerðir um
notkun slíkra hjólbarða í viðkomandi
landi, fylki eða sveitarfélagi.
Keрjur б hjуlbarрa
Hliðar þverofinna hjólbarða eru þynnri en
á öðrum hjólbörðum og sumar gerðir
snjókeðja geta því valdið skemmdum á
þeim.
Því er ráðlegt að nota
vetrarhjólbarða fremur en keðjur, ef þess
er kostur.
Setjið aldrei keðjur á hjólbarða ökutækja
sem búin eru álfelgum þar sem keðjurnar
geta valdið skemmdum á felgunum. Ef
óhjákvæmilegt reynist að nota keðjur
skal nota vírkeðjur sem eru innan við 12
mm á þykkt. Ábyrgðartrygging söluaðila
ökutækisins tekur ekki til skemmda sem
orsakast af rangri notkun snjókeðja.
Snjókeðjur skal aðeins setja á
framhjólbarðana.
VARÚÐ
• Gætið þess að snjókeðjurnar séu
af þeirri stærð og gerð sem hæfir
hjólbörðunum. Notkun snjókeðja
af rangri gerð getur valdið
skemmdum á yfirbyggingu og
fjöðrun ökutækisins og kann að
falla utan ábyrgðartryggingar
söluaðila ökutækisins. Þá geta
festikrókar keðjanna skemmst
vegan núnings við íhluti
ökutækisins og snjókeðjurnar
losnað af hjólbarðanum. Gætið
þess að snjókeðjurnar séu með
SAE-vottun í S-flokki.
• Eftir um það bil 0,5-1 km akstur
skal ævinlega skoða keðjurnar
aftur til að tryggja að þær hafi
verið settar upp á réttan og
öruggan hátt. Herðið keðjurnar
eða setjið þær aftur á ef þær hafa
losnað.
1JBA4068
Summary of Contents for Picanto 2016
Page 4: ...1 How to use this manual 1 2 Fuel requirements 1 3 Vehicle break in process 1 5 Introduction...
Page 206: ...131 Features of your vehicle 4 AUDIO...
Page 280: ...205 Features of your vehicle CE 4...
Page 281: ...Features of your vehicle 206 4 NCC for Taiwan...
Page 282: ...207 Features of your vehicle 4 ANATEL for Brazil...
Page 362: ...What to do in an emergency 18 6 JACKDOC14S EC Declaration of Conformity for Jack...
Page 472: ...9 Appendix Bulgarian version 9 2 Vetrarakstur Icelandic version 9 6...
Page 473: ...Appendix 2 9 BULGARIAN VERSION OBH058040...
Page 474: ...9 3 Appendix 12 1JBA4068...
Page 475: ...Appendix 4 9 S SAE 0 5 1...
Page 476: ...9 5 Appendix 30...
Page 480: ...I Index...