
Appendix
6
9
Akstur í þungri færð og vetrarveðri
leiðir til aukins slits á ökutækinu og
skapar ýmis vandamál. Hægt er að
draga úr erfiðleikum sem fylgja
vetrarakstri ef farið er að þessum
ráðleggingum:
Akstur í snjó eða hálku
Við akstur í djúpum snjó kann að vera
nauðsynlegt að nota vetrarhjólbarða
eða setja keðjur á hjólbarðana.
Reynist nauðsynlegt að nota
vetrarhjólbarða þarf að velja hjólbarða
af sömu stærð og gerð og venjulegu
hjólbarðarnir. Sé það ekki gert getur
það dregið úr öryggi og skert
aksturseiginleika ökutækisins.
Hraðakstur, skyndileg hröðun,
nauðhemlun og krappar beygjur geta
enn fremur falið í sér mikla hættu.
Þegar dregið er úr hraða er ráðlegt
að beita vélarhemlun sem kostur er.
Við nauðhemlun á snævi þöktum
eða hálum vegum getur ökutækið
hæglega runnið til. Nauðsynlegt er
að halda hæfilegri fjarlægð á milli
þíns ökutækis og ökutækisins fyrir
framan. Alltaf ætti að beita hemlinum
mjúklega. Hafa ber í huga að ef
keðjur eru settar á hjólbarða fæst
aukinn drifkraftur en það hindrar þó
ekki að ökutækið renni til hliðanna.
✽
✽
ATHUGIÐ
Notkun snjókeðja er ólögleg í
sumum ríkjum. Kynnið ykkur
gildandi landslög áður en keðjur eru
settar upp.
VETRARAKSTUR (ICELANDIC VERSION)
1VQA3005
Summary of Contents for Carens 2016
Page 348: ...4 253 Features of your vehicle CD Player for RDS model AM111A4EE...
Page 351: ...Features of your vehicle 256 4 CD Player AM111A4GG AM111A4GN AM111A4GE AM111A4GL...
Page 556: ...What to do in an emergency 24 6 EC Declaration of Conformity for Jack JACKDOC14F...
Page 702: ...Appendix Bulgarian version 9 2 Vetrarakstur Icelandic version 9 6 9...
Page 703: ...Appendix 2 9 BULGARIAN VERSION 1VQA3005...
Page 704: ...9 3 Appendix 15 1VQA3007...
Page 705: ...Appendix 4 9 S SAE 0 5 1...
Page 706: ...9 5 Appendix 30...
Page 710: ...Index I I...