1. Tækislýsing (mynd. 1/2)
1. Standfætur
2. Demantsskurðarskífa
3. Panna
4. Vinnuborð
5. Vinkill
6. Stopplisti
7. Stýrirenna
8. Skurðarskífuhlíf
9. Handfang
10. Stjörnugripsskrúfa til að stilla vinkil
11. Öryggisskrúfa til flutninga
12. Vængjaskrúfur
13. Kælivatnsdæla
14. Slanga
15. Mótor
16. Höfuðrofi
17. Vinkilsskali
2. Innihald
앬
Steinsög
앬
Panna (3)
앬
Kælivatnsdæla (13)
앬
Stýrilisti (5)
앬
Fætur (1)
3. Tilætluð notkun
Steinsögin er ætluð til venjulegrar steinsögunar á
steypuplötum, hellum, marmara- og granítplötum, leir,
flísum og þesskonar efnum sem eiga við
vélarstærðina. Sögin er ætluð til heimilisnota og léttrar
notkunar. Sögin er ekki gerð til að skera járn né við.
Sögina má eingöngu nota í þau verk sem að
henni er ætlað af framleiðanda
. Öll annarskonar
notkun er ekki leifð. Verði skaði eða meiðsl af
þessháttar notkun er notandinn eða eigandinn
ábyrgur fyrir þeim en ekki framleiðandinn. Eingöngu
er leyfilegt að nota þar til gerðar skurðarskífur. Notkun
á hverslags sagarblöðum er bönnuð. Þáttur af réttri
notkun er einnig að fara eftir öryggisleiðbeiningum,
leiðbeiningum um samsetning og
notkunarleiðbeiningum. Notendur og þeir sem
viðhalda vélinni, verða að kunna á hana og hafa kynnt
sér mögulegar hættur. Þar fyrir utan gilda þar tilætluð
lög og reglugerðir sem ætti að fara eftir. Fara verður
eftir almennu vinnuöryggi og settum reglum. Ef
tækinu er á einhvern hátt breytt, fellur úr gildi öll
ábyrgð framleiðanda og þar af leiðandi verður ekki
bætt fyrir neinn skaða. Þótt að farið sé eftir
leiðbeiningum og reglum er ekki hægt að koma
algjörlega í veg fyrir hættuþætti. Vegna gerðar og
smíði þessarar vélar geta tiltekin atriði átt sér stað:
앬
Snertingu á skurðarskífunni þar sem engin hlíf er til
staðar.
앬
Að rekist sé í skurðarskífuna meðan að hún snýst.
앬
Að gallað skurðarlag kastist úr vélinni.
앬
Verkstykki og stykki úr vinnuefni.
앬
Heyrnarskaði þar sem ekki eru notaðar þar til
gerðar hlífar.
Vinsamlegast athugið að verkfæri okkar eru ekki garð
til notkunar í iðnaðar né atvinnuskini. Við tökum ekki
ábyrgð ef að tækið er notað í iðnaði eða með þessum
lögum hætti.
4. Mikilvægar ábendingar
4.1 Almenn atriði
Vinsamlega lesið notkunarleiðbeiningarnar vel og
takið tillit til ábendinganna í þeim.
Lærið af þessum notkunarleiðbeiningum að þekkja
tækið og rétta notkun þess og auk þess lesið
öryggisleiðbeiningarnar.
4.2 Öryggisleibeiningar til viðbótar
앬
Setjið vélina upp á tryggri undirstöðu, þannig að
hún geti ekki runnið til.
앬
Sannfærið yður um að spennan á skiltinu samsvari
spennu netsins. Þá fyrst tengið stunguna við netið.
앬
Setjið upp öryggisgleraugu.
앬
Setjið heyrnarvernd á eyrun.
앬
Verið í vinnuvettlingum.
앬
Demantaskífur, sem hafa rifur má ekki nota. Það
verður að skifta um skífur.
앬
Það má ekki nota demantaskífur með rifum eða
bilum, bara heilar skífur.
앬
Varúð:
Skífan snýst og stoppar ekki strax!
앬
Það má ekki bremsa skífuna með því að þrýsta á
hlið hennar.
앬
Varúð:
Diamantskífan verður alltaf að vera kæld
með kælivatni.
앬
Áður en skift erum skífu á að draga stunguna úr
sambandi.
앬
Notið eingöngu passandi demantaskífur.
앬
Látið vélina aldrei standa á stöðum þar sem börn
geta verið nálægt.
앬
Áður en hús motorkerfisins er skoðað á alltaf að
draga tengilinn úr sambandi.
IS
63
Anleitung STR 250 LED_SPK7:Anleitung STR 250-1L_SPK1 07.12.2006 13:49 Uhr Seite 63