IS
- 148 -
4. Tæknilegar upplýsingar
Snúningshraði án álags n
0
................12.000 mín
-1
Hraði loftstreymis .............................. 210 km/klst
Hámarks hávaði L
WA
........................... 79,5 dB(A)
Hljóðþrýstingur L
pA
............................. 68,5 dB(A)
Óvissa K ................................................. 3 dB(A)
Ábyrgð hávaðarvirkni L
WA
: ...................... 87 dB(A)
Titringur a
hv
...........................................
≤ 2,5 m/s
2
Óvissa K .................................................1,5 m/s
2
Þyngd .........................................................1,5 kg
Varúð!
Tækið er afhent án hleðslurafhlaða og án hleðs-
lutækis og má einungis vera notað með Li-Ion
hleðslurafhlöðum frá Power-X-Change Serie!
Power-X-Change
20 V, 1,5 Ah ...............................5 Li-Ion rafhlöður
20 V, 3,0 Ah .............................10 Li-Ion rafhlöður
20 V, 4,0 Ah .............................10 Li-Ion rafhlöður
Einungis má hlaða Power-X-Change Serie Li-Ion
hleðslurafhlöðurnar með Power-X-Charger.
Hleðslutæki
Spenna ..............................200-250 V ~ 50-60 Hz
Úttak
Málspenna .............................................21 V d. c.
Rafstraumur ..........................................3.000 mA
Háfaði á vinnustað þessa tækis getur farið yfir 85
dB (A). Ef svo er verður notandi að nota viðeigan-
di hlífðarútbúnað.
Uppgefin sveiflugildi þessa tækis eru stöðluð gildi
sem mæld eru við staðlaðar aðstæður. Þessi gildi
geta breyst við mismunandi tæki og notkun þeirra,
þessi gildi geta þó í sumum tilvikum orðið hærri
en þau gildi sem gefin eru upp af framleiðanda
tækisins.
Uppgefið sveiflugildi getur auk þess verið notað til
þess að áætla álag notanda þess.
Varúð!
Titringsgildi þessa tækis breytast eftir mismunan-
di notkun rafmagnsverkfærisins og aðstæðum og
geta í vissum tilvikum orðið hærri en þau gildi sem
hér eru uppgefin.
Takmarkið hávaðamyndun og titring eins og
hægt er!
•
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu ásig-
komulagi.
•
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
•
Lagið vinnu að tækinu.
•
Ofgerið ekki tækinu.
•
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
•
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
•
Notið hlífðarvettlinga
5. Fyrir notkun
Tækið afhendist án hleðslurafhlaða og án
hleðslutækis!
5.1 Samsetning blástursrörs (mynd 3)
Stingið saman mótoreiningu (staða 3) og
blástursröri (staða 1).
5.2 Ísetning hleðslurafhlöðunnar
(mynd 4a / staða 4b)
Þrýstið inn læsingarrofa hleðslurafhlöðunnar
(mynd 4a / staða A) eins og sýnt er á mynd 4a og
rennið því inn í þar til gerða rafhlöðufestingu. Um
leið og að hleðslurafhlaðan er komin í lokastöðu
eins og sést á mynd 4b verður að ganga úr skug-
ga um að læsingarrofinn hrökkvi í læsta stöðu.
Hleðslurafhlaðan er tekin eins út nema í öfugri
röð!
5.3 Hleðslurafhlaða hlaðin (mynd 5)
1. Takið hleðslurafhlöðuna út úr tækinu. Til þess
verður að þrýsta inn læsingarrofanum á hliðin
-
ni.
2. Berið saman þá spennu sem gefin er upp á
tækisskiltinu og þá sem að rafrásin hefur sem
tengja á tækið við og gangið úr skugga um
að hún sé sú sama. Stingið rafmagnsleiðslu
hleðslutækisins (4) í samband við straum.
Græna LED-ljósið byrjar að loga.
3. Stingið hleðslurafhlöðunni (5) á hleðslutækið
(4).
4. Undið liði „ástand hleðslutækis“ er að finna
töflu sem lýsir skilaboðum LED-ljósanna á
hleðslutækinu.
Hleðslurafhlaðan getur hitnað á meðan að hleðslu
stendur. Það er eðlilegt.
Anl_GLB_E_20_Li_OA_SPK7.indb 148
12.10.2015 12:10:03
Summary of Contents for GLB-E 20 Li OA
Page 2: ...2 1 3 3 1 4a 1 3 5 2 2 3 1 A Anl_GLB_E_20_Li_OA_SPK7 indb 2 12 10 2015 12 09 52...
Page 3: ...3 4b 5 4 5 6 1 2 3 3 4 5 Anl_GLB_E_20_Li_OA_SPK7 indb 3 12 10 2015 12 09 52...
Page 99: ...BG 99 8 9 10 5 30 C Anl_GLB_E_20_Li_OA_SPK7 indb 99 12 10 2015 12 10 00...
Page 101: ...BG 101 l 2012 19 EO iSC GmbH Anl_GLB_E_20_Li_OA_SPK7 indb 101 12 10 2015 12 10 00...
Page 102: ...BG 102 www isc gmbh info Anl_GLB_E_20_Li_OA_SPK7 indb 102 12 10 2015 12 10 00...
Page 103: ...BG 103 1 2 3 4 84 5 www isc gmbh info Anl_GLB_E_20_Li_OA_SPK7 indb 103 12 10 2015 12 10 00...
Page 130: ...RU 130 2012 19 EG ISC GmbH pa e c a e e e Anl_GLB_E_20_Li_OA_SPK7 indb 130 12 10 2015 12 10 02...
Page 131: ...RU 131 www isc gmbh info Anl_GLB_E_20_Li_OA_SPK7 indb 131 12 10 2015 12 10 02...
Page 132: ...RU 132 1 2 3 4 84 5 www isc gmbh info Anl_GLB_E_20_Li_OA_SPK7 indb 132 12 10 2015 12 10 02...
Page 190: ...190 Anl_GLB_E_20_Li_OA_SPK7 indb 190 12 10 2015 12 10 06...
Page 191: ...191 Anl_GLB_E_20_Li_OA_SPK7 indb 191 12 10 2015 12 10 06...
Page 192: ...EH 09 2015 01 Anl_GLB_E_20_Li_OA_SPK7 indb 192 12 10 2015 12 10 06...