
Fyrir fyrstu notkun - ÍSLENSKA
85
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
FYRIR FYRSTU NOTKUN
Hladdu niður appinu
1.
Leitaðu að
Tuya Smart
í verslun fyrir farsímaforrit og hladdu niður appinu.
Skráðu þig og skráðu inn á reikning
1.
Pikkaðu á
Sign Up
.
ATHUGIÐ! Ef reikningur er þegar skráður, pikkaðu á Log In og skráðu inn netfangið og aðgangsorðið.
2.
Skráðu inn netfang.
3.
Pikkaðu á
I Agree Privacy Policy, User Agreement and Children's Privacy Statement
.
4.
Pikkaðu á
Get Verification Code
.
Staðfestingarkóði er sendur til skráðs netfangs.
5.
Sláðu inn staðfestingarkóðann.
6.
Sláðu inn aðgangsorð.
7.
Pikkaðu á
Done
.
8.
Pikkaðu á
Go to App
.
Reikningurinn er skráður og skráð inn á hann. Appið er opnað.
Tengdu ryksuguna við appið
1.
Pikkaðu á
Add Device
eða
+
táknið.
2.
Pikkaðu á
Small Home Appliances
.
3.
Pikkaðu á
Robot Vacuum (Wi-Fi)
.
4.
Veldu Wi-Fi net.
ATHUGIÐ! Aðeins 2,4 GHz tíðnibilið er stutt í Wi-Fi. 5 GHz tíðnibilið er ekki stutt í Wi-Fi. Ef Wi-Fi netið er með
tvöfalt tíðnibil skaltu tengja við 2,4 GHz tíðnibilið.
5.
Færðu inn aðgangsorðið fyrir Wi-Fi netið.
6.
Pikkaðu á
Next
.
7.
Pikkaðu á
Next
.
8.
Pikkaðu á
AP Mode
.
9.
Opnaðu topphlífina á ryksugunni til að sjá stöðuljós Wi-Fi tengingar.
10.
Ýttu og haltu
og
á ryksugunni í 3 sekúndur.
Raddkvaðning heyrist. Stöðuljós Wi-Fi tengingar blikkar hægt.
11.
Pikkaðu á
Go to Connect
.
Appinu er lokað og netstillingar símans eru sýndar.
12.
Veldu tiltækt net sem byrjar á
SmartLife
eða
SL
.
13.
Opnaðu appið.
Tækið verður tengt eftir stutt uppsetningarferli.
Summary of Contents for CRD6550V
Page 10: ...10 Quick start ENGLISH 2022 Elon Group AB All rights reserved After using the vacuum cleaner...
Page 23: ...Snabbstart SVENSKA 23 2022 Elon Group AB All rights reserved N r du har anv nt dammsugaren...
Page 30: ...30 F re f rsta anv ndning SVENSKA 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Page 37: ...Hurtigstart NORSK 37 2022 Elon Group AB All rights reserved Etter bruk av st vsugeren...
Page 44: ...44 F r f rste gangs bruk NORSK 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Page 51: ...Hurtig start DANSK 51 2022 Elon Group AB All rights reserved Efter brug af st vsugeren...
Page 58: ...58 Inden f rste anvendelse DANSK 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Page 65: ...Pikaopas SUOMI 65 2022 Elon Group AB All rights reserved P lynimurin k yt n j lkeen...
Page 72: ...72 Ennen ensimm ist k ytt kertaa SUOMI 2022 Elon Group AB All rights reserved...
Page 79: ...Fl tibyrjun SLENSKA 79 2022 Elon Group AB All rights reserved Eftir notkun ryksugunnar...
Page 86: ...86 Fyrir fyrstu notkun SLENSKA 2022 Elon Group AB All rights reserved...