![Electrolux LRS2DE39W User Manual Download Page 26](http://html.mh-extra.com/html/electrolux/lrs2de39w/lrs2de39w_user-manual_2383728026.webp)
2
4
3
1
3.5 Viðsnúningur hurðar
Vinsamlegast skoðaðu sérstakt skjal með
leiðbeiningum um uppsetningu og
viðsnúning hurðar.
VARÚÐ!
Við hvert þrep í viðsnúningi
hurðar skal gæta þess að
verja gólfið gegn rispum,
með slitsterku efni.
4. STJÓRNBORÐ
5
6
4
3
2
1
1
Skjár
2
Hnappur fyrir hærra hitastig
3
Hnappur fyrir lægra hitastig
4
OK
5
Mode
6
ON/OFF
Mögulegt er að breyta forskilgreindu
hljóði hnappa með því að halda samtímis
inni Mode og hnappnum fyrir lægra
hitastig í nokkrar sekúndur. Hægt er að
taka til baka breytinguna.
4.1 Skjár
Off
min
A
B C
D
E
F
G
H
A. Tímatökuvísir
B. FastCool aðgerð
C. Holiday hamur
D. Vísir fyrir hitastig
E. Aðvörunarvísir
F. ChildLock aðgerð
G. DrinksChill aðgerð
H. DYNAMICAIR aðgerð
4.2 Kveikt á
1. Tengdu klóna við
rafmagnsinnstunguna.
2. Ýttu á ON/OFF heimilistækisins ef
slökkt er á skjánum. Hitavísarnir sýna
sjálfgefið innstillt hitastig.
Til að velja annað innstillt hitastig, sjá
„Hitastilling“.
Ef "dEMo" birtist á skjánum, sjá
„Bilanaleit“.
4.3 Slökkva
1. Ýttu á ON/OFF heimilistækisins í 3
sekúndur.
Skjárinn slekkur á sér.
2. Aftengdu klóna frá
rafmagnsinnstungunni.
www.electrolux.com
26