is
9
Þrif og viðhald
Fyrir allt viðhald, þrif og skylda viðhaldsvinnu, ætti að
kippa rafmagnssnúrunni úr sambandi.
Hætta vegna raflosts!
Viðhald hurðaopnarans
Rétt uppsetning tryggir bestu afköst
hurðaopnarans með sem minnstu viðhaldi. Ekki er þörf á
viðbótarsmurningu. Mikil uppsöfnun óhreininda á stýribrautinni getur
komið niður á virkninni og þau verður að fjarlægja.
Þrif
Þrífðu drifhausinn, veggrofann og lófasenditækið með mjúkum og
þurrum klút.
Notaðu ekki vökva.
Viðhald
Farðu oft yfir kerfið, sérstaklega kapla, fjaðrir og
festingar, til að finna merki um slit, skemmdir eða skort á j
afnvægi. Notaðu opnarann ekki ef hann þarfnast viðgerðar
eða stillingar, vegna þess að villa í búnaðinum eða ranglega
jafnvægisstillt hurð getur valdið meiðslum.
Mánaðarlega:
• Athugaðu sjálfvirkan öryggisbakkbúnað aftur og endurstilltu ef þörf
krefur.
• Notaðu hurðina handvirkt. Sé hurðin ekki jafnvægisstillt eða föst,
vinsamlegast hafðu samband við þjónustumiðstöð.
• Gangið úr skugga um að hurðin opnist og lokist að fullu. Þar sem það
á við, skal endurstilla endamarkaskiptingu og / eða afl.
Tvisvar á ári:
• Athugaðu keðjuspennu. Til að gera það skaltu fyrst aftengja sleðann
frá drifinu. Stilltu keðjuspennu ef þess þarf.
• Smurðu stýribrautina lítillega með staðlaðri koppafeiti (smurning).
Árlega (við hurðina):
• Smurðu hurðavalsa, legur og liðamót. Ekki er krafist frekari
smurningar á hurðaopnaranum. Ekki smyrja hurðabrautirnar!
Stilling endamarkaskiptingar og átaksstjórnun:
Þessar stillingar þarf að athuga og þær framkvæmdar rétt á meðan á
uppsetningu opnarans stendur. Veðrun getur valdið því að minniháttar
breytingar eigi sér stað við notkun opnarans sem þarf að leiðrétta með
nýrri stillingu. Sérstaklega er hætta á þessu á fyrsta ári notkunar.
Fylgdu leiðbeiningunum fyrir stillingu endamarkaskiptinga og dráttarafls
út í
ystu æsar og endurskoðaðu sjálfvirka öryggissleppibúnaðinn
eftir hverja endurstillingu.
30
30.1
30.2
Að skipta um rafhlöður í fjarstýringunni
Rafhlaða fjarstýringarinnar:
Rafhlöðurnar í fjarstýringunni hafa sérstaklega langan líftíma.
Ef sendidrægni minnkar, verður að skipta um rafhlöðurnar.
Ábyrgðin nær ekki til rafhlaða.
Vinsamlegast farðu eftir eftirtöldum leiðbeiningum fyrir rafhlöður:
Ekki ætti að meðhöndla rafhlöður sem heimilissorp. Lög krefjast þess
að allir neytendur fargi rafhlöðum á réttan hátt á útnefndum förgu-
narstöðum.
Reyndu aldrei að endurhlaða rafhlöður sem ekki er ætlast til að séu
endurhlaðnar.
Sprengihætta!
Haltu rafhlöðum fjarri börnum, ekki valda skammhlaupi í þeim og
taktu þau ekki í sundur.
Leitaðu læknis tafarlaust ef rafhlaða er gleypt.
Ef þess þarf skaltu þrífa tengin á rafhlöðum og búnaði fyrir hleðslu.
Fjarlægðu tómar rafhlöður úr búnaðinum tafarlaust!
Aukin hætta á leka!
Láttu rafhlöðurnar aldrei verða fyrir of miklum hita, eins og sólskini,
eldi eða álíka!
Það er aukin hætta á leka!
Forðastu snertingu við húð, augu og slímhimnur. Skolaðu þá
hluta sem hafa komist í snertingu við rafgeymasýru með miklu magni af
köldu vatni og leitaðu
læknis tafarlaust.
Skiptu alltaf um allar rafhlöður á sama tíma.
Notaðu einungis rafhlöður af sömu tegund; notaðu aldrei mismunandi
tegundir né
blandaðu saman notuðum og nýjum rafhlöðum.
Fjarlægðu rafhlöðurnar ef búnaðurinn hefur ekki verið notaður í langan
tíma.
Skipt um rafhlöðu:
Til að skipta um rafhlöður, skaltu nota skyggniklemmuna eða
skrúfjárn til að spenna upp hlífina. Settu rafhlöðurnar þannig inn að
jákvæða hliðin
snúi upp. Til að setja hlífina á sinn stað, skaltu smella báðum hliðum
hennar niður. Fargaðu
gömlu rafhlöðunni ekki með heimilissorpi. Farðu með rafhlöðurnar á
þar til bæra förgunarstöð.
TAKTU EFTIR!
Sprengihætta ef ranglega er skipt um rafhlöðu.
Einungis má skipta um rafhlöðu með sömu eða jafngildri tegund.
Að skipta um opnaraljós
Dragðu linsuna (2) gætilega niður á við þar til lömin á linsunni er að
fullu opin. Fjarlægðu ekki linsuna. Notaðu ljósaperu (1) í stæðið sem er
24V/21W að hámarki eins og sýnt er. Það kviknar á ljósinu og það er
áfram kveikt á því í 2-1/2 mínútu á meðan tengt er í rafmagn. Eftir 2-1/2
mínútur slokknar á því. Framkvæmdu ferlið í öfugri röð til að loka lin-
sunni. Skiptu um útbrunnar perur með einföldum viðhaldsljósaperum.
Förgun
Leggðu þitt af mörkum til umhverfisverndar! Til að farga umbúðum og
gömlum búnaði, er til staðar almenningsförgunarkerfi. Fyrir upplýsingar
um förgun og gildandi kröfur, vinsamlegast ráðfærðu þig við yfirvöld á
svæðinu.
Fargaðu ekki notuðum rafhlöðum með heimilissorpi, heldur skaltu
farga þeim á réttan hátt á förgunarstöðvum rafhlaða.
30.3
31
32
Summary of Contents for Motorlift ML700
Page 62: ......
Page 63: ......
Page 64: ...114A4292D 2012 Chamberlain GmbH ...
Page 138: ......
Page 139: ......
Page 140: ...114A4390C 2012 Chamberlain GmbH ...
Page 141: ......
Page 142: ......