
92
1.4 Tæknilegar upplýsingar
Hæð
14,2 mm
Þvermál
27,8 mm
Þyngd
1,5 g
Þjappanlegt rúmmál
5 ml (ónýtt rúmmál)
Provox XtraMoist
Provox XtraFlow
Þrýstingsfall við 30 l/mín�*
0,7 hPa
0,4 hPa
Þrýstingsfall við 60 l/mín�*
2,4 hPa
1,3 hPa
Þrýstingsfall við 90 l/mín�*
4,8 hPa
2,9 hPa
Rakatap við VT=1000 ml**
21,5 mg/l
24 mg/l
Rakaútfall**
22,5 mg/l
20 mg/l
* Þrýstingsfall eftir 1 klst� samkvæmt ISO 9360�
** Samkvæmt ISO 9360�
Mælt er með samfelldri notkun á Provox XtraHME. Við stöðuga notkun á HME
er líklegt að lungnastarfsemin batni hjá flestum sjúklingum og í kjölfarið dragi
úr öndunarvandamálum, t.d. hósta og slímframleiðslu.
Ef þú hefur ekki notað HME áður þarft þú að vita að tækið eykur öndunarviðnámið
að einhverju leyti. Þú getur upplifað þetta sem óþægindi, einkum í upphafi. Því
er ráðlegt að byrja á að nota Provox XtraFlow hylki.
Á fyrstu dögunum eða vikunum eftir að notkun er hafin getur virst sem
slímframleiðslan hafi aukist vegna þynningar á slíminu af völdum bundins vatns.
1.5 VARNAÐARORÐ
• Gættu þess að þrýsta ekki á topplok HME af slysni. Lokun topploks fyrir
slysni getur valdið öndunarerfiðleikum.
• Láttu sjúklinginn, umönnunaraðila og aðra alltaf vita um lokunareiginleika
HME hylkisins til að tryggja að þeir skilji virkni þess. Lokun á öndunarvegi
til að leyfa röddun er vel þekktur eiginleiki fyrir sjúklinga með talventil
eftir barkakýlisnám. Fyrir sjúklinga sem ekki eru með talventil eftir
barkakýlisnám getur þessi eiginleiki verið óþekktur.
Unregistered
copy