Tegund mat‐
væla
Matreiðsluað‐
ferð
Undirbún‐
ingsstig
Þykkt / magn
matvæla
Kjarnhita‐
stig / eldun‐
arhitastig
(°C)
Eldunartími
(mín)
Hrísgrjón
Þenjast út
elduð
-
-
10 - 30
Kartöflur
Suða
elduð
-
-
15 - 30
Grænmeti
(ferskt)
Sous vide
elduð
-
85
30 - 40
Spergill
Sous vide
elduð
-
85
30 - 40
1) Eggjahvítan helst fljótandi.
2) Tímagildin eru fyrir miðstór egg. Fyrir stór egg og egg sem koma beint úr kælinum skal bæta einni
mínútu við eldunartímann.
Viðbótarráð fyrir Eldunaraðstoð:
• Fylltu pottinn með æskilegu magni af
vökva (þ.e. milli 1 - 3 lítra) fyrir eldun.
Reyndu að forðast að bæta við meiru á
meðan eldun stendur.
• Notaðu lok til að spara orku og til að ná
hitastiginu hraðar (einnig fyrir forhitað
vatn).
• Hrærðu reglulega í réttinum í gegnum
eldunarferlið til að tryggja jafna
hitadreifingu.
• Bættu við salti í upphafi eldunar.
• Affrystu matvæli áður en þau eru
undirbúin.
• Bættu við grænmeti (t.d. spergilkáli,
blómkáli, grænum baunum, rósakáli)
þegar vatnið nær ætluðu hitastigi og
sprettiglugginn birtist.
• Settu kartöflur eða hrísgrjón í kalt vatn
áður en aðgerðin hefst.
• Fyrir pottrétti, sósur, súpur, karrýrétti,
ragú, gúllas og kjötsoð getur þú notað
Upphita eða Malla. Áður en þú ræsir Malla
aðgerðina skaltu steikja innihaldsefnin (án
Matvælaskynjari) og bæta við köldum
vökva; næst skaltu virkja aðgerðina úr
Eldunaraðstoð.
• Fyrir smávaxið sjávarfang, t.d.
kolkrabbasneiðar / fálmara eða skelfisk
getur þú notað Pönnusteikja.
Viðbótarráð fyrir Pönnusteikja:
AÐVÖRUN!
Notaðu aðeins pönnur með
flötum botni.
VARÚÐ!
Lagskiptar pönnur skaltu
eingöngu nota með lágri
hitastillingu til að koma í veg fyrir
ofhitnum og skemmdir á
eldunarílátum.
• Byrjaðu aðgerðina þegar helluborðið er
kalt (engin þörf er á forhitun).
• Notaðu eldunarílát með lagskiptum botni
úr ryðfríu stáli.
• Ekki nota eldunarílát með upphleyptri
miðju á botninum.
• Mismunandi stærðir af pönnum geta leitt
til mismunandi upphitunartíma. Þungar
pönnur varveita meiri hita en léttar og eru
lengur að hita.
• Snúðu matnum við einu sinni þegar hann
hefur náð hálfa leið upp í hæskilegt
hitastig.
Mjög þykkum skömmtum matvæla ætti að
snúa oftar (þ.e. einu sinni á tveggja
mínútna fresti). Við mælum með því að
nota Sous vide aðgerðina fyrst til að fá
bestu útkomuna. Til að bæta við
lokahandbragðinu skaltu setja foreldaða
skammtana á heita pönnu og steikja þá
snöggvast á báðum hliðum.
• Fjarlægðu Matvælaskynjari alltaf áður en
matnum er snúið.
7.9 Ábendingar og ráð fyrir
Hob²Hood
Þegar þú notar helluborðið með aðgerðinni:
ÍSLENSKA
119
Summary of Contents for IAE8488SFB
Page 187: ...187 ...