![AEG B68SV6380B User Manual Download Page 315](http://html1.mh-extra.com/html/aeg/b68sv6380b/b68sv6380b_user-manual_3048580315.webp)
Hliðarljósapera
1. skref
Fjarlægðu vinstri hillubera til að fá aðgang að ljósaperunni.
2. skref
Notaðu Torx 20 skrúfjárn til að fjarlægja hlífina.
3. skref
Fjarlægðu og þrífðu málmrammann og þétti.
4. skref
Skiptu um peru með viðeigandi 300 °C hitaþolinni ljósaperu.
5. skref
Komdu málmramma og þétti fyrir. Hertu skrúfurnar.
6. skref
Komdu vinstri hillubera fyrir.
12. BILANALEIT
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
12.1 Hvað skal gera ef…
Ekki kviknar á heimilistækinu eða það hitnar ekki
Möguleg ástæða
Úrræði
Heimilistækið er ekki tengt við rafmagn eða
það ekki rétt tengt.
Gakktu úr skugga um að heimilisttækið sé rétt
tengt við rafmagn.
Klukkan er ekki stillt.
Stilltu klukkuna, fyrir ítarlegar upplýsingar, sjá
kaflann Klukkuaðgerðir, Hvernig á að stilla:
Klukkuaðgerðir.
Hurðin er ekki nægilega vel lokuð.
Lokaðu hurðinni að fullu.
Rafmagnsörygginu hefur slegið út.
Gakktu úr skugga um að rafmagnsöryggið sé
rót vandans. Ef vandamálið kemur upp aftur
skal hafa samband við rafvirkja.
Kveikt er á Barnalæsing heimilistækisins.
Sjá kaflann „Valmynd“, undirvalmynd fyrir: Val‐
kostir.
315/416
BILANALEIT
Summary of Contents for B68SV6380B
Page 229: ...Concerne la France uniquement 229 416 PRENEZ UN RACCOURCI ...
Page 413: ...413 416 ...
Page 414: ...414 416 ...
Page 415: ...415 416 ...